61. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 11. apríl 2019 kl. 19:27


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 19:27
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 1. varaformaður, kl. 19:27
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 19:27
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 19:27
Una Hildardóttir (UnaH), kl. 19:27
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 19:27

Hanna Katrín Friðriksson, Jón Þór Þorvaldsson og Páll Valur Björnsson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 19:27
Dagskrárlið frestað.

2) 775. mál - mat á umhverfisáhrifum Kl. 19:27
Samþykkt að senda til umsagnar með 2 vikna fresti.

3) 778. mál - Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar Kl. 19:27
Samþykkt að senda til umsagnar með fresti til 9. maí.

4) Önnur mál Kl. 19:28
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:28