18. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 16. nóvember 2012 kl. 09:40


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 09:40
Atli Gíslason (AtlG), kl. 09:40
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 09:40
Árni Johnsen (ÁJ), kl. 09:40
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:50
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:40
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 09:40
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 09:40
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:40
Mörður Árnason (MÁ), kl. 09:40
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:40
Róbert Marshall (RM), kl. 09:40
Þór Saari (ÞSa), kl. 09:40

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 09:41
Dagskrárliður var færður í dagskrárliðinn Önnur mál.

2) 89. mál - vernd og orkunýting landsvæða Kl. 09:42
Nefndin fékk á sinn fund Svanfríði Jónasdóttur. Hún svaraði spurningum nefndamanna. Atvinnuveganefnd var boðið að sitja þennan dagskrárlið.

3) 89. mál - vernd og orkunýting landsvæða Kl. 10:03
Nefndin ræddi málið.

4) Önnur mál. Kl. 10:54
Lagðar voru fram fundargerðir 8., 11., 12., 13., 14., 15. og 16. fundar og þær samþykktar.

Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 10:55