9. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 22. október 2014 kl. 09:00


Mættir:

Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:00
Björn Valur Gíslason (BVG) fyrir Svandísi Svavarsdóttur (SSv), kl. 09:00
Róbert Marshall (RM), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:20

Birgir Ármannsson vék af fundi kl. 9:40.
Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 10:20.
Höskuldur Þór Þórhallsson og Elín Hirst höfðu boðað forföll.
Katrín Júlíusdóttir var fjarverandi vegna veikinda.
Helgi Hrafn Gunnarsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:00
Samþykkt fundargerðar var frestað.

2) 5. mál - hafnalög Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um 5. mál og fékk á sinn fund Gísla Gíslason og Val Rafn Halldórsson frá Hafnasambandi Íslands og Pétur Reimarsson frá Samtökum atvinnulífsins.

3) 54. mál - byggingarvörur Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um 54. mál og fékk á sinn fund Pétur Reimarsson frá Samtökum atvinnulífsins og Rögnvald Gíslason og Jón Sigurjónsson frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

4) 53. mál - mat á umhverfisáhrifum Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um 53. mál og fékk á sinn fund Pétur Reimarsson frá Samtökum atvinnulífsins. Frekari umfjöllun um málið var frestað.

5) Önnur mál Kl. 10:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:35