53. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 7. maí 2015 kl. 13:00


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 13:00
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 13:00
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 13:15
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:40
Elín Hirst (ElH), kl. 13:00
Geir Jón Þórisson (GJÞ), kl. 13:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 13:35
Róbert Marshall (RM), kl. 13:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 13:00

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 13:00
Samþykktun fundargerða var frestað.

2) Verksmiðja Silicor í Hvalafirði Kl. 13:00
Nefndin fjallaði um fyrirhugaða verksmiðju Silicor í Hvalfirði og ræddi stuttlega við Harald Sigurðsson eldfjallafræðing í gegnum síma.

Formaður gerði hlé á fundi frá 13:15 til 13:40.

3) 101. mál - athugun á hagkvæmni lestarsamgangna Kl. 13:40
Á fund nefndarinnar komu Ólafur Bjarnason frá Reykjavíkurborg, Jónas Snæbjörnsson frá Vegagerðinni og Hrafnkell Proppé frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

4) 560. mál - landmælingar og grunnkortagerð Kl. 14:25
Á fund nefndarinnar komu Tryggvi Björgvinsson frá Félagi um stafrænt frelsi, Páll Hilmarsson og Þorlákur Lúðvíksson frá Datamarket og Marta Guðrún Blöndal og Margrét Sverrisdóttur frá Viðskiptaráði.

5) 28. mál - jafnt aðgengi að internetinu Kl. 15:05
Á fund nefndarinnar komu Sigurbergur Björnsson og Ottó Winter frá innanríkisráðuneyti, Smári McCarthy frá IMMI í gegnum síma og Páll Jóhann Pálsson og Haraldur Benediktsson alþingismenn.

6) 12 ákvarðanir tengdar tilskipun 2010/75/ESB um losun mengunarefna í iðnaði Kl. 16:00
Á fund nefndarinnar komu Steinunn Fjóla Sigurðardóttir og Laufey Helga Guðmundsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og kynntu efni gerðarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

7) Reglugerð (ESB) nr. 660/2014 er varðar flutning úrgangs Kl. 16:13
Á fund nefndarinnar komu Steinunn Fjóla Sigurðardóttir og Laufey Helga Guðmundsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og kynntu efni gerðarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

8) Framseld reglugerð (ESB) 2015/96 er varðar umhverfisáhrif landbúnaðarökutækja Kl. 16:20
Á fund nefndarinnar komu Marta Jónsdóttir og Björn Freyr Björnsson frá innanríkisráðuneyti og kynntu þau gerðina og svöruðu spurningum nefndarmanna.

9) Reglugerð ESB (ónúmeruð) til framkvæmdar á reglugerð (ESB) nr. 167/2013 er varðar dráttarvélar Kl. 16:23
Á fund nefndarinnar komu Marta Jónsdóttir og Björn Freyr Björnsson frá innanríkisráðuneyti og kynntu þau gerðina og svöruðu spurningum nefndarmanna.

10) Framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1355/2014 er varðar reglur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar Kl. 16:25
Á fund nefndarinnar komu Marta Jónsdóttir og Björn Freyr Björnsson frá innanríkisráðuneyti og kynntu þau gerðina og svöruðu spurningum nefndarmanna.

11) Reglugerð (ESB) nr. 1322/2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 167/2013 er varðar dráttarvélar Kl. 16:25
Á fund nefndarinnar komu Marta Jónsdóttir og Björn Freyr Björnsson frá innanríkisráðuneyti og kynntu þau gerðina og svöruðu spurningum nefndarmanna.

12) 560. mál - landmælingar og grunnkortagerð Kl. 16:30
Á fund nefndarinnar komu Ágúst Gylfason og Jón Bjartmarz frá ríkislögreglustjóra.

13) Önnur mál Kl. 16:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:50