21. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 26. apríl 2017 kl. 09:00


Mættir:

Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) formaður, kl. 09:00
Pawel Bartoszek (PawB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Einar Brynjólfsson (EB), kl. 09:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:00
Logi Einarsson (LE), kl. 09:00
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:00

Teitur Björn Einarsson vék af fundi milli kl. 9:40 og 10:30.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 17. og 20. fundar voru samþykktar.

2) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 09:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Hrein Haraldsson og Jónas Snæbjörnsson frá Vegagerðinni, Kristínu Lindu Árnadóttur og Kristínu Karlmansdóttur frá Umhverfisstofnun, Guðjón Bragason og Jóhannes Á. Jóhannesson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Þórð H. Ólafsson og Valbjörn Steingrímsson frá Vatnajökulsþjóðgarði, Árna Bragason frá Landgræðslunni, Aðalstein Sigurgeirsson frá Skógræktinni og Pál Erland og Lovísu Árnadóttur frá Samorku.

3) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30