29. fundur
utanríkismálanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, föstudaginn 10. maí 2024 kl. 10:30


Mætt:

Diljá Mist Einarsdóttir (DME) formaður, kl. 10:30
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 1. varaformaður, kl. 10:30
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 10:30
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 10:30
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 10:30
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 10:30
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 10:30

Birgir Þórarinsson, Logi Einarsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

2041. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:30
Fundargerð 28. fundar var samþykkt.

2) 929. mál - fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024 Kl. 10:32
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu Diljá Mist Einarsdóttir, form., Bjarni Jónsson, frsm., Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Jakob Frímann Magnússon, Jón Gunnarsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

3) Önnur mál Kl. 10:40
Rætt var um starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00