55. fundur
utanríkismálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 6. ágúst 2015 kl. 14:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 14:07
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) 1. varaformaður, kl. 14:41
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 14:07
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 14:07
Elín Hirst (ElH), kl. 14:07
Guðmundur Steingrímsson (GStein) fyrir Óttar Proppé (ÓP), kl. 14:07
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 14:07
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 14:07
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 14:07

Frosti Sigurjónsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1679. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 14:08
Fundargerð 54. fundar var samþykkt.

2) Ástandið í Miðausturlöndum. Kl. 14:08
Á fund nefndarinnar komu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Sunna Marteinsdóttir, Kristján Andri Stefánsson, Högni Kristjánsson, Jörundur Valtýsson, Jónas G. Allansson og Axel Nikulásson frá utanríkisráðuneyti.

Gestrinir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Formaður kvað á um trúnað um hluta umfjöllunarinnar skv. 24 gr. þingskapa.

3) Viðskipti Íslands og Rússlands. Kl. 14:42
Gestir undir dagskrárliðnum voru Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Sunna Marteinsdóttir, Kristján Andri Stefánsson og Högni Kristjánsson frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndaranna.

4) Önnur mál Kl. 12:17
Gestir undir dagskrárliðnum voru Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Sunna Marteinsdóttir, Kristján Andri Stefánsson, Högni Kristjánsson og Árni Þór Sigurðsson frá utanríkisráðuneyti.

Fjallað var um fund fimm strandríkja norðurskautsins.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:00