29. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 11. febrúar 2016 kl. 09:00


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:06
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:06
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH) fyrir Birgittu Jónsdóttur (BirgJ), kl. 09:06
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:06
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:06
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 09:06

Frosti Sigurjónsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Elín Hirst og Karl Garðarsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1711. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna. Kl. 09:06
Á fund nefndarinnar komu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Gauti Geirsson, Jörundur Valtýsson og Óskar Þórmundsson frá utanríkisráðuneyti. Þeir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Hluti umfjöllunarinnar var bundinn trúnaði skv. 24. gr. þingskapa.

2) Önnur mál Kl. 10:24
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25