59. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 25. ágúst 2016 kl. 09:00


Mættir:

Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) 1. varaformaður, kl. 09:05
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:05
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:05
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:05

Elín Hirst, Frosti Sigurjónsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Össur Skarphéðinsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1741. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:06
Fundargerð 58. fundar var samþykkt.

2) Málefni Sameinuðu þjóðanna Kl. 09:09
Á fund nefndarinnar komu Einar Gunnarsson og María Mjöll Jónsdóttir frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir ræddu málefni Sameinuðu þjóðanna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 09:50
Rætt var um starfið framundan.

Fundi slitið kl. 09:50