36. fundur
utanríkismálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 3. júní 2020 kl. 09:00


Mætt:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 09:35
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1898. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 35. fundar var samþykkt.

2) 716. mál - utanríkisþjónusta Íslands Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu:

Kl. 9:00 Steinar Örn Steinarsson og Sigurður Þór Baldvinsson frá Félagi háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins.

Kl. 9:35 Halldór Auðar Svansson frá Gagnsæi.

Kl. 9:55 Gunnar Pálsson sendiherra.

Kl. 10:15 Friðrik Jónsson, Þórður Ægir Óskarsson og Sólrún Svandal frá Hagsmunaráði starfsfólks utanríkisþjónustunnar.

Gestirnir kynntu sjónarmið sín og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:19
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20