25. fundur
utanríkismálanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 20. mars 2024 kl. 09:30


Mætt:

Diljá Mist Einarsdóttir (DME) formaður, kl. 09:35
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 1. varaformaður, kl. 09:35
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:35
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 09:35
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:35
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 09:43
Rafn Helgason (RH), kl. 09:36
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ) fyrir (JFM), kl. 09:35

Birgir Þórarinsson var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

2037. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:37
Fundargerð 24. fundar var samþykkt.

2) 809. mál - stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024–2028 Kl. 09:39
Á fundinn komu María Mjöll Jónsdóttir, Jónas Gunnar Allansson, Friðrik Jónsson og Þórarinna Söebech frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Stefnumótun ESB á sviði varnarmála Kl. 10:04
Gestir voru María Mjöll Jónsdóttir, Jónas Gunnar Allansson, Friðrik Jónsson og Þórarinna Söebech frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Viðræður við ESB vegna farþegalistamála Kl. 10:35
Gestir fundarins voru Ragna Bjarnadóttir og Kjartan Ólafsson frá dómsmálaráðuneyti. Þau fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 10:58
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00