54. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 13. maí 2014 kl. 09:02


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 09:02
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) 1. varaformaður, kl. 09:02
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 09:02
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:02
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:20

Frosti Sigurjónsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Vilhjálmur Bjarnason og Össur Skarphéðinsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Þröstur Freyr Gylfason

1615. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 16. maí 2014 Kl. 09:02
Á fundinn komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti, Kjartan Ingvarsson og Sigríður Svana Helgadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Erla Sigríður Gestsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Reglugerð (ESB) nr. 812/2013, er varðar orkumerkingar vatnshitara Kl. 10:00
Ákveðið var að fjalla um dagskrárliði 2-8 saman.

Á fundinn komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti, Kjartan Ingvarsson og Sigríður Svana Helgadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Erla Sigríður Gestsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Gestir gerðu grein fyrir málunum og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin ákvað að halda umfjöllun um málin áfram síðar.

3) Reglugerð (ESB) nr. 801/2013, er varðar kröfur varðandi visthönnun raf- og rafeindatækja til heimilis- og skrifstofunota Kl. 10:00
Á fundinn komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti, Kjartan Ingvarsson og Sigríður Svana Helgadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Erla Sigríður Gestsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Gestir gerðu grein fyrir málunum og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin ákvað að halda umfjöllun um málin áfram síðar.

4) Reglugerð (ESB) nr. 811/2013, er varðar orkumerkingar hitara fyrir rými Kl. 10:00
Á fundinn komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti, Kjartan Ingvarsson og Sigríður Svana Helgadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Erla Sigríður Gestsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Gestir gerðu grein fyrir málunum og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin ákvað að halda umfjöllun um málin áfram síðar.

5) Ákvörðun 2013/633/ESB, er varðar veitingu umhverfismerkis ESB fyrir raf- eða gasdrifnar varmadælur Kl. 10:00
Á fundinn komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti, Kjartan Ingvarsson og Sigríður Svana Helgadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Erla Sigríður Gestsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Gestir gerðu grein fyrir málunum og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin ákvað að halda umfjöllun um málin áfram síðar.

6) Framseld reglugerð (ESB) nr. 665/2013 frá 3. maí 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar ryksuga. Kl. 10:00
Á fundinn komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti, Kjartan Ingvarsson og Sigríður Svana Helgadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Erla Sigríður Gestsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Gestir gerðu grein fyrir málunum og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin ákvað að halda umfjöllun um málin áfram síðar.

7) Reglugerð framkvæmdastjórnar (ESB) nr. 617/2013 frá 26. júní 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun tölva og netþjóna. Kl. 10:00
Á fundinn komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti, Kjartan Ingvarsson og Sigríður Svana Helgadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Erla Sigríður Gestsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Gestir gerðu grein fyrir málunum og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin ákvað að halda umfjöllun um málin áfram síðar.

8) Reglugerð framkvæmdastjórnar (ESB) nr. 666/2013 frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun ryksuga. Kl. 10:00
Á fundinn komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti, Kjartan Ingvarsson og Sigríður Svana Helgadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Erla Sigríður Gestsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Gestir gerðu grein fyrir málunum og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin ákvað að halda umfjöllun um málin áfram síðar.

9) Reglugerð (ESB) nr. 141/2003, er varðar Heilsufarsrannsókn Evrópusambandsins Kl. 10:30
Á fund nefndarinnar komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti og Sigríður Haraldsdóttir og Guðrún Kristín Guðfinnsdóttir frá Landlæknisembættinu.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin lauk athugun sinni á málinu.

10) Tilskipun 2012/33/ESB (Brennisteinsinnihald skipaeldsneytis). Kl. 10:35
Á fund nefndarinnar komu Guðmundur Þór Gunnarsson frá Samskip og Ásbjörn Skúlason frá Eimskip.

Gestirnir fóru yfir málið og spurningum nefnarmanna. Nefndin lauk athugun sinni á málinu.

11) Reglugerð (EB) nr. 80/2009, er varðar tölvufarskráningarkerfi Kl. 10:45
Á fund nefndarinnar komu Snorri Pétur Eggertsson frá WOW air, Ari Guðjónsson frá Icelandair og Kristján G. Bjarnason frá Dohop.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin ákvað að halda áfram athugun sinni á málinu.

12) Reglugerð (ESB) nr. 209/2013 (Örverufræðileg viðmið fyrir spírur). Kl. 10:55
Á fund nefndarinar komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti og Ólafur Friðriksson og Eggert Ólafsson frá atvinnuvega- og nýskipunarráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin lauk athugun sinni á málinu.

13) 20. mál - merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu Kl. 10:50
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

14) 227. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:55
Á fundinn kom Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti.

Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

15) Önnur mál Kl. 11:12
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:12