36. fundur
utanríkismálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 6. maí 2015 kl. 15:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 15:08
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 15:08
Elín Hirst (ElH), kl. 15:08
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 15:12
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 15:08
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Katrínu Jakobsdóttur (KJak), kl. 15:08
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 15:08

Ásmundur Einar Daðason og Silja Dögg Gunnarsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Sesselja Sigurðardóttir

1660. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) 579. mál - alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. Kl. 15:08
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið. Á fundinn komu Atli Viðar Thorstensen, Hermann Ottósson og Nína Helgadóttir frá Rauða krossi Íslands. Gestirnir fóru yfir sjónarmið sín vegna málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 186. mál - fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT) Kl. 16:07
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

3) Fundargerð Kl. 16:10
Dagskrárliðnum var frestað.

4) Önnur mál Kl. 16:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:10