58. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 23. ágúst 2016 kl. 09:00


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) 1. varaformaður, kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:00
Elín Hirst (ElH), kl. 09:00
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:00
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 09:40

Nefndarritarar:
Hildur Eva Sigurðardóttir
Stígur Stefánsson

1740. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 57. fundar samþykkt.

2) Brexit Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar kom Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Gunnar Snorri Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti. Gerðu þau grein fyrir þeirri vinnu sem væri framundan vegna Brexit og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 783. mál - samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar kom Auður H. Ingólfsdóttir og svaraði spurningum nefndarmanna. Þá komu Páll Gunnar Pálsson og Birgir Óli Einarsson frá Samkeppniseftirlitinu. Gerðu þeim grein fyrir sjónarmiðum eftirlitsins til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 10:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:55