28. fundur
utanríkismálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 10. apríl 2019 kl. 12:00


Mættir:

Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 12:05
Albert Guðmundsson (AlbG) fyrir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur (ÁslS), kl. 12:05
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 12:05
Inga Sæland (IngS), kl. 12:05
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 12:05
Una Hildardóttir (UnaH) fyrir Rósu Björk Brynjólfsdóttur (RBB), kl. 12:05
Una María Óskarsdóttir (UMÓ) fyrir Gunnar Braga Sveinsson (GBS), kl. 12:05

Ari Trausti Guðmundsson, Smári McCarthy og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

1846. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) 777. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn Kl. 12:05
Samþykkt tillaga um að Bryndís Haraldsdóttir verði framsögumaður málsins.

Samþykkt að senda málið út til umsagnar og fá gesti á fund nefndarinnar til að fjalla um málið.

2) Önnur mál Kl. 12:36
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:36