51. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, mánudaginn 22. apríl 2024 kl. 09:32


Mætt:

Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) formaður, kl. 09:32
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ) 1. varaformaður, kl. 09:32
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:32
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:32
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:32
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:32
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:32
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:32
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:32
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:32

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:32
Dagskrárlið frestað.

2) 864. mál - breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga Kl. 09:34
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Lindu Báru Lýðsdóttur, Huld Magnúsdóttur og Ingibjörgu Sigríðar Elíasdóttur frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti.

3) 754. mál - húsaleigulög Kl. 10:46
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Benedikt S. Benediktsson frá SVÞ-Samtökum verslunar og þjónustu og Ingólf Árna Gunnarsson og Gunnar Þór Gíslason frá Ölmu íbúðafélagi.

4) Önnur mál Kl. 11:00
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, framsögumaður nefndarinnar í 116. máli - umboðsmaður sjúklinga, óskaði eftir því að málið yrði tekið á dagskrá.

Fundi slitið kl. 11:05