62. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, föstudaginn 17. maí 2024 kl. 08:36


Mætt:

Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) formaður, kl. 08:36
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 08:36
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 08:36
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 08:36

Jóhann Páll Jóhansson, Bryndís Haraldsóttir, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, Líneik Anna Sævarsdóttir og Guðmundur Ingi Kristinsson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:36
Dagskrárlið frestað.

2) 909. mál - breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði Kl. 08:37
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Heiðrúnu Björk Gísladóttur og Ragnar Árnason frá Samtökum atvinnulífsins.
Þá komu á fund nefndarinnar Halldór Oddsson og Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir frá ASÍ.

3) Önnur mál Kl. 09:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:20