30. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 14. janúar 2021 kl. 13:10


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 13:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 13:10
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 13:10
Birgir Ármannsson (BÁ) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 13:10
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 13:10
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 13:10
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 13:10
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 13:10
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 13:10
Sigríður Á. Andersen (SÁA) fyrir Ásmund Friðriksson (ÁsF), kl. 13:10

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:10
Frestað.

2) 329. mál - sóttvarnalög Kl. 13:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ólaf Guðlaugsson, Karl G. Kristinsson og Gunnar Tómasson frá sóttvarnaráði, Þórólf Guðnason sóttvarnalækni, Má Kristinsson frá Landspítala, Óskar Reykdalsson og Sigríði D. Magnúsdóttur frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Þórð Sveinsson frá Persónuvernd, Halldór Benjamín Þorbergsson lögmann og Pétur Reimarsson lögmann.

3) Önnur mál Kl. 16:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:35