19. fundur
velferðarnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 14. mars 2022 kl. 09:30


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:30
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:30
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:30
Viktor Stefán Pálsson (VSP) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 09:30

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerðir 17. og 18. funda voru samþykktar.

2) 6. mál - uppbygging félagslegs húsnæðis Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar mættu Bjarni Þór Þórólfsson frá Búseta, María Pétursdóttir og Valdís Ösp Árnadóttir frá Öryrkjabandalagi Íslands, Sigrún Árnadóttir frá Félagsbústöðum, Þórir Gunnarsson og Arnaldur Sölvi Kristjánsson frá Alþýðusambandi Íslands og Anna G. Ingvarsdóttir og Hermann Jónasson frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:45