29. fundur
velferðarnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 6. apríl 2022 kl. 09:00


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 09:00
Daníel E. Arnarsson (DA) fyrir (JSkúl), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:10
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:17
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00

Ásmundur Friðriksson boðaði forföll.

Nefndarritarar:
Kolbrún Birna Árdal
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 27. og 28. funda samþykktar.

2) Skýrsla heilbrigðisráðuneytis um Framtíðarþróun þjónustu Landspítala Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Ásta Valdimarsdóttir, Þórunn Oddný Steinsdóttir og Guðlaug Einarsdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu. Fóru þær yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 24. mál - ávana-og fíkniefni Kl. 10:00
Á fund nefndarinnar mættu Dóra Guðrún Guðmundsdóttir og Rafn Magnús Jónsson frá embætti landlæknis. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 10:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:30