39. fundur
velferðarnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 6. mars 2023 kl. 09:32


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 09:32
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:32
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir Halldóru Mogensen (HallM), kl. 09:32
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:32
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:32
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:32
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:32
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:32
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 10:20
Viðar Eggertsson (VE) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 09:32

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:32
Dagskrárlið frestað.

2) 529. mál - sóttvarnalög Kl. 09:33
Á fund nefndarinnar komu Alma Möller landlæknir, Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir og
Helgi Valberg Jensson, Kristín Alda Jónsdóttir og Víðir Reynisson frá almannavörnum ríkislögreglustjóra, sem tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði. Gestir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:35
Jódís Skúladóttir óskaði eftir því að nefndin fjallaði um stöðu ljósmæðra.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:54