43. fundur
velferðarnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 16. mars 2023 kl. 13:04


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 13:04
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 13:04
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 13:04
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG) fyrir Halldóru Mogensen (HallM), kl. 13:04
Bjarni Jónsson (BjarnJ) fyrir (JSkúl), kl. 13:04
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 13:04
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 13:04
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 13:04
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 13:04

Óli Björn Kárason var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:04
Fundargerð 39. fundar samþykkt.

2) 782. mál - málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir Kl. 13:00
Á fund nefndarinnar komu Gísli Davíð Karlsson og Sverrir B. Berndsen frá Vinnumálastofnun. Frá Fjölmenningarsetri kom Nichole Leigh Mosty og frá Ísafjarðarbæ Arna Lára Jónsdóttir og Margrét Geirsdóttir sem ræddu við nefndina í gegnum farfundabúnað. Gestir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 645. mál - atvinnuréttindi útlendinga Kl. 14:20
Nefndin fjallaði um málið.

4) Önnur mál Kl. 14:38
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:39