31. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 24. janúar 2024 kl. 09:00


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 10:15
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:00
Magnús Árni Skjöld Magnússon (MagnM), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00

Nefndarritari: Áslaug Einarsdóttir

Bókað:

2) 27. mál - greiðsluaðlögun einstaklinga Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á fund Ingu Amal Hasan frá Persónuvernd, Jónu Björk Guðnadóttur og Ragnhildi Sophusdóttur frá Samtökum fjármálafyrirtækja, Kjartan Þór Ingason frá ÖBÍ réttindasamtökum og Guðmund Ásgeirsson og Kristínu Eir Helgadóttur frá Hagsmunasamtökum heimilanna.