57. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, mánudaginn 6. maí 2024 kl. 09:32


Mætt:

Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) formaður, kl. 09:32
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ) 1. varaformaður, kl. 09:32
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:32
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:32
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:32
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:32
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:32
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:32
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:32

Bryndís Haraldsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:32
Dagskrárlið frestað.

2) 910. mál - fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi Kl. 09:32
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Andra Val Ívarsson og Vilhjálm Hilmarsson frá BHM.

3) 906. mál - sjúkraskrár Kl. 10:00
Nenfdin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Inga Steinar Ingason og Helgu Margréti Clarke frá embætti landlæknis.

Nefndin samþykkti með vísan til 51. gr. þingskapa að óska eftir minnisblaði frá heilbrigðisráðuneyti þar sem fram komi afstaða ráðuneytisins til þeirra umsagna sem nefndinni hafa borist um málið.

4) 904. mál - sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa Kl. 10:09
Nenfdin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Inga Steinar Ingason og Helgu Margréti Clarke frá embætti landlæknis.

5) 906. mál - sjúkraskrár Kl. 10:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Unni Helgu Óttarsdóttur frá Landssamtökunum Þroskahjálp.

6) 728. mál - heilbrigðisþjónusta Kl. 09:48
Tillaga formanns um að afgreiða málið yrði afgreitt frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.
Að nefndaráliti meiri hluta standa Steinunn Þóra Árnadóttir, Líneik Anna Sævarsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Óli Björn Kárason, Bryndís Haraldsdóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Jóhann Páll Jóhannsson og Guðmundur Ingi Kristinsson. Guðbrandur Einarsson lýsti sig samþykkan álitinu.

7) Önnur mál Kl. 10:52
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:52