68. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, föstudaginn 7. júní 2024 kl. 09:11


Mætt:

Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) formaður, kl. 09:11
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ) 1. varaformaður, kl. 10:02
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:11
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:11
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 10:02
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:11
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:11
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 10:09
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:11
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:11
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:11

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:11
Dagskrárlið frestað.

2) 867. mál - sóttvarnalög Kl. 09:11
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Gyðu Ragnheiði Bergsdóttur og Þórð Sveinsson frá Persónuvernd.

3) 922. mál - réttindagæsla fyrir fatlað fólk Kl. 09:22
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Gyðu Ragnheiði Bergsdóttur og Þórð Sveinsson frá Persónuvernd.
Þá komu á fund nefndarinnar Margrét Arnheiður Jónsdóttir og Ingibjörg Árnadóttir frá Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu.

4) 867. mál - sóttvarnalög Kl. 10:12
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Trausta Fannar Valsson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands.

5) 922. mál - réttindagæsla fyrir fatlað fólk Kl. 11:09
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Árna Múla Jónasson frá Landssamtökunum Þroskahjálp og Margréti Steinarsdóttur frá Mannréttindaskrifstofu Íslands.

6) 864. mál - breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga Kl. 11:39
Nefndin ræddi málið.

7) 905. mál - vísindarannsóknir á heilbrigðissviði Kl. 12:13
Tillaga formanns um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.
Að nefndaráliti meiri hluta standa Steinunn Þóra Árnadóttir, Líneik Anna Sævarsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Óli Björn Kárason, Bryndís Haraldsdóttir og Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir.

8) Önnur mál Kl. 12:17
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:17