70. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 12. júní 2024 kl. 09:02


Mætt:

Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) formaður, kl. 09:02
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ) 1. varaformaður, kl. 09:02
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:02
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:49
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:02
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:02
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:02
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:02
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:02
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:02

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:02
Dagskrárlið frestað.

2) 867. mál - sóttvarnalög Kl. 09:02
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kristínu Benediktsdóttur, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, Arnald Hjartarson frá Dómarafélaginu, Ólaf Guðlaugsson og Karl G. Kristinsson frá Sóttvarnarráði og Þórólf Guðnason.

3) Önnur mál Kl. 10:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:55