26. fundur
velferðarnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 17. desember 2012 kl. 12:46


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 12:46
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 12:46
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 12:46
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 12:46
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 12:46
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 12:46
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 12:46

KLM og BJJ voru fjarverandi.
BirgJ, áheyrnarfulltrúi í nefndinni, sat ekki fundinn.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 476. mál - barnalög Kl. 12:46
Nefndin tók til umfjöllunar 476. mál og fékk á sinn fund Jóhönnu Gunnarsdóttur frá innanríkisráðuneytinu sem kynnti efni þess og svaraði spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál. Kl. 13:26
Fleira var ekki rætt.

UBK vék af fundi kl. 13:15.
ÁÞS vék af fundi kl. 13:19.

Fundi slitið kl. 13:26