45. fundur
velferðarnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, mánudaginn 18. mars 2013 kl. 19:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 19:00
Árni Páll Árnason (ÁPÁ) fyrir KLM, kl. 19:00
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 19:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 19:00
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 19:00

EKG, UBK, BJJ og GStein voru fjarverandi.
BirgJ, áheyrnarfulltrúi, sat ekki fund nefndarinnar.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 19:00
Formaður lagði fram drög að fundargerðum síðustu funda sem voru samþykktar.

2) 470. mál - velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020 Kl. 19:00
Nefndin fjallaði um málið.

3) Önnur mál. Kl. 19:15
Ekki voru önnur mál rædd.

Fundi slitið kl. 19:15