25. fundur
velferðarnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 27. apríl 2017 kl. 13:34


Mættir:

Nichole Leigh Mosty (NicM) formaður, kl. 13:34
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 13:34
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:34
Bjarni Halldór Janusson (BHJ) fyrir Jónu Sólveigu Elínardóttur (JSE), kl. 13:34
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 13:34
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 13:34
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 13:34
Kristín Traustadóttir (KTraust), kl. 13:34
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 13:34

Birgir Ármannsson vék af fundi kl. 15:50.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:34
Fundargerð 24. fundar samþykkt.

2) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 13:34
Á fund nefndarinnar mættu Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra, Ágúst Þór Sigurðsson, Ellý Þorsteinsdóttir, Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, Ólafur Darri Andrason og Sigríður Jónsdóttir frá velferðarráðuneyti, Guðjón Bragason og Tryggvi Þórhallsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Agnes Sif Andrésdóttir og Jón Viðar Pálmason frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Fóru þau yfir sjónarmið um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 17:06
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 17:06