26. fundur
velferðarnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 28. apríl 2017 kl. 09:00
Opinn fundur


Mættir:

Nichole Leigh Mosty (NicM) formaður, kl. 09:00
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:00
Bjarni Halldór Janusson (BHJ) fyrir Jónu Sólveigu Elínardóttur (JSE), kl. 09:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:05
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:00
Kristín Traustadóttir (KTraust), kl. 09:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:00

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu María Heimisdóttir og Ólafur Baldursson frá Landspítalanum. Fóru þau yfir sjónarmið spítalans um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:20
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 10:25

Upptaka af fundinum