48. fundur
velferðarnefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, mánudaginn 11. júní 2018 kl. 19:45


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 19:45
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 19:45
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 19:45
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 19:45
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 19:45
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 19:45
Sigurður Páll Jónsson (SPJ) fyrir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur (AKÁ), kl. 19:45
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 19:45

Andrés Ingi Jónsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) 238. mál - barnalög Kl. 19:45
Nefndin ræddi málið og afgreiddi málið til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 19:46