Niðurstöður efnisorðaleitar

skattar


151. þing
  -> aðgerðir gegn atvinnuleysi, störf fyrir námsmenn, fjárfestingar í nýsköpun og sumarverkefni fyrir listafólk. 811. mál
  -> árangurstenging kolefnisgjalds. 52. mál
  -> breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla). 342. mál
  -> breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.). 697. mál
  -> breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign (lágmarkstryggingavernd o.fl.). 700. mál
  -> breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað (áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað). 495. mál
  -> breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur). 478. mál
  -> brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar. 605. mál
  -> brottfall ýmissa laga (úrelt lög). 508. mál
  -> endurgreiðsla virðisaukaskatts og flokkun bifreiða. 446. mál
  -> endurgreiðslur til kvikmyndagerðar. 566. mál
  -> endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis. 640. mál
  -> ferðagjöf. 876. mál
  -> Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds). 232. mál
  -> Fjarskiptastofa. 506. mál
  -> frádráttur frá tekjuskatti. 183. mál
  -> gjöld fyrir rekstrar- og starfsleyfi fiskeldisstöðva. 513. mál
  -> grænir skattar. 879. mál
  -> hafnalög (EES- reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun). 509. mál
  -> heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld. 121. mál
  -> heimild til nýtingar séreignarsparnaðar. 619. mál
  -> hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (EES-reglur, hringrásarhagkerfi). 708. mál
  -> hækkun persónuafsláttar og fjármagnstekjuskattur. 767. mál
  -> jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (verðlagshækkun). 336. mál
  -> kolefnisgjald. 451. mál
  -> loftslagsmál (markmið um kolefnishlutleysi). 711. mál
  -> lúðuveiðar. 841. mál
  -> mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru. 845. mál
  -> rafmyntir. 610. mál
  -> rafræn birting álagningar- og skattskrár. 258. mál
  -> rannsókn og saksókn í skattalagabrotum (tvöföld refsing, málsmeðferð). 373. mál
  -> ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (endurvinnsla og skilagjald). 505. mál
  -> ráðstöfun útvarpsgjalds. 397. mál
  -> Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (innheimta útvarpsgjalds). 358. mál
  -> skattar og gjöld (tryggingagjald o.fl.). 314. mál
  -> skattleysi launatekna undir 350.000 kr. og 350.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega. 46. mál
  -> skipagjald. 313. mál
  -> skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (nýting séreignarsparnaðar). 768. mál
  -> staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð. 128. mál
  -> stafrænir skattar. 384. mál
  -> stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði). 55. mál
  -> taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður. 826. mál
  -> tekjuskattur (milliverðlagning). 3. mál
  -> tekjuskattur (frádráttur). 29. mál
  -> tekjuskattur (heimilishjálp). 86. mál
  -> tekjuskattur (söluhagnaður af íbúðar- og frístundahúsnæði). 114. mál
  -> tekjuskattur (gengishagnaður). 203. mál
  -> tekjuskattur (fjármagnstekjuskattur). 374. mál
  -> tekjuskattur (hvatar til fjárfestinga). 399. mál
  -> tekjuskattur (viðbót persónuafsláttar). 783. mál
  -> tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (samsköttun og erlent vinnuafl). 4. mál
  -> tímabundin endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna bifreiðar. 666. mál
  -> tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi (tilgreining kostnaðarliða, eftirlit o.fl.). 604. mál
  -> tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist (spilunartími). 202. mál
  -> undanþágur frá sköttum. 897. mál
  -> veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl. (leyfisveitingar o.fl.). 755. mál
  -> virðisaukaskattur o.fl.. 372. mál
  -> ættliðaskipti bújarða. 422. mál