Samfélagsmál: Almannatryggingar RSS þjónusta

þ.m.t. ellilífeyrir, fæðingarorlof, meðlagsgreiðslur, slysabætur, örorkubætur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
713 04.03.2004 Afsláttarkort Tryggingastofnunar Þuríður Backman
837 30.03.2004 Aldurstengd örorkuuppbót Jóhanna Sigurðar­dóttir
418 04.12.2003 Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót) Heilbrigðis­ráð­herra
966 23.04.2004 Almannatryggingar (meðlög, EES-reglur) Heilbrigðis- og trygginganefnd
341 24.11.2003 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (tryggingaráð, skipulag TR o.fl.) Heilbrigðis­ráð­herra
620 19.02.2004 Atvinnuleysisbætur Helgi Hjörvar
128 09.10.2003 Aukin meðlög Margrét Frímanns­dóttir
795 23.03.2004 Áhrif gengisþróunar á lyfjaverð Dagný Jóns­dóttir
536 03.02.2004 Bið eftir heyrnartækjum Jóhanna Sigurðar­dóttir
796 23.03.2004 Bólgueyðandi lyf Dagný Jóns­dóttir
729 09.03.2004 Börn með Goldenhar-heilkenni Valdimar L. Friðriks­son
857 01.04.2004 Endurskoðun skaðabótalaga Ásta R. Jóhannes­dóttir
388 02.12.2003 Ferðakostnaður sjúklinga Arnbjörg Sveins­dóttir
53 02.10.2003 Ferðakostnaður vegna tannréttinga Þuríður Backman
13 02.10.2003 Fæðingar- og foreldraorlof (orlofslaun) Ögmundur Jónas­son
855 01.04.2004 Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald (hámarksgreiðslur, fjármögnun o.fl.) Félagsmála­ráð­herra
80 03.10.2003 Fæðingarorlofssjóður Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
535 03.02.2004 Gleraugnakostnaður barna Jóhanna Sigurðar­dóttir
266 05.11.2003 Greiðsla bóta vegna örorku á grundvelli skaðabótalaga Pétur H. Blöndal
321 17.11.2003 Greiðsla fæðingarstyrks Margrét Frímanns­dóttir
276 06.11.2003 Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hámarksfjárhæðir) Guðrún Ögmunds­dóttir
245 30.10.2003 Greiðsla örorkulífeyris úr lífeyrissjóðum Pétur H. Blöndal
457 11.12.2003 Greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði Gunnar Birgis­son
703 04.03.2004 Greiðslur vegna lifrarbólgu C Margrét Frímanns­dóttir
389 02.12.2003 Hjálpartæki fatlaðra Arnbjörg Sveins­dóttir
606 23.02.2004 Kjör öryrkja Helgi Hjörvar
516 29.01.2004 Kostnaðarhlutdeild sjúklinga Jóhanna Sigurðar­dóttir
647 25.02.2004 Kostnaðarhlutdeild sjúklinga Atli Gísla­son
73 02.10.2003 Kynning á sjúklingatryggingu Ásta R. Jóhannes­dóttir
626 23.02.2004 Lífeyrisþegar og fólk á vinnumarkaði Guðlaugur Þór Þórðar­son
310 13.11.2003 Lyfjakostnaður Jóhanna Sigurðar­dóttir
880 05.04.2004 Lyfjalög (lyfjaverð og greiðsluþátttaka almannatrygginga) Heilbrigðis­ráð­herra
738 11.03.2004 Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri Jón Kr. Óskars­son
311 13.11.2003 Meðlagsgreiðslur (breyting ýmissa laga) Jóhanna Sigurðar­dóttir
812 29.03.2004 Meðlagsgreiðslur forsjárlausra feðra Gunnar Örlygs­son
318 17.11.2003 Meðlagsgreiðslur vegna barna erlendis Ásta R. Jóhannes­dóttir
267 05.11.2003 Miskabætur til þolenda afbrota Margrét Frímanns­dóttir
948 16.04.2004 Norðurlandasamningur um almannatryggingar Heilbrigðis­ráð­herra
949 23.04.2004 Norðurlandasamningur um almannatryggingar Utanríkis­ráð­herra
486 28.01.2004 Rafræn sjúkraskrá Rannveig Guðmunds­dóttir
268 05.11.2003 Samstarf ríkis, sveitarfélaga og ýmissa rekstraraðila í heilbrigðis-, trygginga- og félagsmálum Hjálmar Árna­son
132 09.10.2003 Sálfræði­þjónusta Margrét Frímanns­dóttir
127 09.10.2003 Sálfræði­þjónusta á heilsugæslustöðvum Þuríður Backman
151 13.10.2003 Sálfræði­þjónusta á heilsugæslustöðvum Þuríður Backman
308 13.11.2003 Skuldajöfnun skattskulda Rannveig Guðmunds­dóttir
813 29.03.2004 Starfslok og taka lífeyris Jóhann Ársæls­son
263 05.11.2003 Stuðningur við krabbameinssjúklinga Margrét Frímanns­dóttir
826 30.03.2004 Tannheilsa barna og lífeyrisþega Jóhanna Sigurðar­dóttir
25 03.10.2003 Tannvernd barna og unglinga Þuríður Backman
822 31.03.2004 Tryggur lágmarkslífeyrir Guðjón A. Kristjáns­son
273 06.11.2003 Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum Margrét Frímanns­dóttir
940 16.04.2004 Þjónusta sálfræðinga innan heilbrigðiskerfisins Jónína Bjartmarz
100 13.10.2003 Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn, endurgreiðslur) Jóhanna Sigurðar­dóttir
552 04.02.2004 Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (gjaldtaka o.fl.) Heilbrigðis­ráð­herra
319 17.11.2003 Örorkubætur og fæðingarstyrkur Ásta R. Jóhannes­dóttir
246 30.10.2003 Örorkulífeyrir Pétur H. Blöndal

Áskriftir