Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál RSS þjónusta

þ.m.t. áfengis- og fíkniefnavarnir, farsóttir, heilbrigðisstofnanir og læknisþjónusta, heilsuvernd, lyf, mæðravernd og ungbarnaeftirlit

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
865 31.05.2011 Aðbúnaður eldri borgara á hjúkrunarheimilum Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
695 31.03.2011 Aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum Velferðar­ráð­herra
860 30.05.2011 Aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir (bann við sölu tóbaks) Siv Friðleifs­dóttir
341 06.12.2010 Afdrif sérgreina­þjónustu St. Jósefsspítala Gunnar Bragi Sveins­son
145 04.11.2010 Almenn áhrif skipulagsbreytinga á heilbrigðiskerfinu Gunnar Bragi Sveins­son
274 25.11.2010 Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis Árni Johnsen
573 14.03.2011 Ávana- og fíkniefni og lyfjalög (leyfisveitingar og gjaldtaka) Velferðar­ráð­herra
663 30.03.2011 Biðlisti eftir ­þjónustu barna- og unglingageðdeildar Guðmundur Steingríms­son
424 18.01.2011 Bólusetning við svínaflensu Vigdís Hauks­dóttir
612 15.03.2011 Bólusetningar ungbarna gegn pneumókokkum Siv Friðleifs­dóttir
859 27.05.2011 Breytingar á sjúkra­húsinu á Húsavík Guðlaugur Þór Þórðar­son
631 23.03.2011 Bygging nýs Landspítala Siv Friðleifs­dóttir
443 25.01.2011 Eldri borgarar og kynbundin heilbrigðistölfræði Eygló Harðar­dóttir
858 27.05.2011 Endurbætur á húsnæði Heilbrigðisstofnunar Suðurlands Guðlaugur Þór Þórðar­son
65 14.10.2010 Fjöldi aðgerða á spítölum og heilbrigðisstofnunum Guðlaugur Þór Þórðar­son
350 06.12.2010 Fjöldi aðgerða á spítölum og heilbrigðisstofnunum með skurðstofur Guðlaugur Þór Þórðar­son
117 21.10.2010 Fjöldi hjúkrunar- og dvalarrýma fyrir aldraða Guðlaugur Þór Þórðar­son
239 18.11.2010 Fjölgun öryrkja Sigmundur Ernir Rúnars­son
346 06.12.2010 Forsendur fyrir uppbyggingu Landspítala og framtíðarstarfsemi Gunnar Bragi Sveins­son
597 14.03.2011 Framkvæmd heilsustefnu, efling forvarna o.fl. Guðlaugur Þór Þórðar­son
600 15.03.2011 Framkvæmd heilsustefnu, hvatning til frístundaheimila o.fl. Guðlaugur Þór Þórðar­son
601 15.03.2011 Framkvæmd heilsustefnu, íþróttamót í framhaldsskólum o.fl. Guðlaugur Þór Þórðar­son
598 14.03.2011 Framkvæmd heilsustefnu, opnun vefsíðu o.fl. Guðlaugur Þór Þórðar­son
599 15.03.2011 Framkvæmd heilsustefnu, virkjun fyrirmynda o.fl. Guðlaugur Þór Þórðar­son
340 06.12.2010 Fyrirmynd breytinga á heilbrigðiskerfinu Gunnar Bragi Sveins­son
446 25.01.2011 Fækkun hjúkrunarrýma á öldrunarheimilum Sigurður Ingi Jóhanns­son
447 25.01.2011 Fækkun starfa á heilbrigðisstofnunum Sigurður Ingi Jóhanns­son
411 17.01.2011 Gervigrasvellir og gúmmíkurl úr notuðum dekkjum sem innihalda krabbameinsvaldandi efni Siv Friðleifs­dóttir
435 20.01.2011 Greiðsluþátttaka í tannlækniskostnaði langveikra og fatlaðra barna Vigdís Hauks­dóttir
125 02.11.2010 Gúmmíkurl úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum Siv Friðleifs­dóttir
342 06.12.2010 Hagræði við sameiningu Landspítala og Borgarspítala Gunnar Bragi Sveins­son
11 04.10.2010 Hámarksmagn transfitusýra í matvælum Siv Friðleifs­dóttir
575 14.03.2011 Heilbrigðisstarfsmenn Velferðar­ráð­herra
41 07.10.2010 Heilbrigðis­þjónusta í heimabyggð Ásmundur Einar Daða­son
214 16.11.2010 Heilbrigðis­þjónusta og málefni aldraðra (einbýli) Ólafur Þór Gunnars­son
142 04.11.2010 Heilsufarslegar afleiðingar af boðuðum niðurskurði á heilbrigðisstofnunum Gunnar Bragi Sveins­son
362 08.12.2010 Heimilislæknar Eygló Harðar­dóttir
8 04.10.2010 Heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni Siv Friðleifs­dóttir
749 12.04.2011 Heyrnartæki og kostnaðarþátttaka ríkisins Bjarni Benedikts­son
636 24.03.2011 Hitaeiningamerkingar á skyndibita Siv Friðleifs­dóttir
638 24.03.2011 Hjúkrunarrými á Eyjafjarðarsvæðinu Kristján Þór Júlíus­son
294 25.11.2010 Innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni Ólafur Þór Gunnars­son
233 18.11.2010 Kostnaðargreining á spítölum Sigmundur Ernir Rúnars­son
228 18.11.2010 Kostnaður langveikra sjúklinga af sjúkdómum sínum Sigmundur Ernir Rúnars­son
85 18.10.2010 Kostnaður við flutning sjúklinga á milli heilbrigðisstofnana Jón Gunnars­son
837 20.05.2011 Krabbamein Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
162 09.11.2010 Kvensjúkdómaaðgerðir á St. Jósefsspítala og víðar Vigdís Hauks­dóttir
190 11.11.2010 Landlæknir og lýðheilsa (sameining stofnana) Heilbrigðis­ráð­herra
229 18.11.2010 Launakjör heilbrigðisstétta Sigmundur Ernir Rúnars­son
437 20.01.2011 Legslímuflakk Eygló Harðar­dóttir
842 20.05.2011 Lyfjakostnaður eldri borgara Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
347 06.12.2010 Mat á kostnaði við rekstur sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana Gunnar Bragi Sveins­son
511 15.02.2011 Niðurskurður mannafla heilbrigðisstofnana Gunnar Bragi Sveins­son
844 20.05.2011 Notkun sýklalyfja Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
843 20.05.2011 Ofnotkun áfengis og lyfja Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
245 18.11.2010 Ofþyngd barna Ólöf Nordal
200 16.11.2010 Ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga) Fjármála­ráð­herra
871 03.06.2011 Sala áfengis Margrét Tryggva­dóttir
872 03.06.2011 Sala tóbaks Margrét Tryggva­dóttir
384 14.12.2010 Samskipti lækna og fulltrúa lyfjaiðnaðarins Margrét Tryggva­dóttir
379 14.12.2010 Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar Guðmundur Steingríms­son
345 06.12.2010 Sérhæfing heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni Gunnar Bragi Sveins­son
349 06.12.2010 Sjúkraflutningar Eygló Harðar­dóttir
191 11.11.2010 Sjúkratryggingar (frestun gildistöku ákvæðis um samninga við heilbrigðisstofnanir) Heilbrigðis­ráð­herra
784 10.05.2011 Sjúkratryggingar (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði) Velferðar­ráð­herra
505 14.02.2011 Skólatannlækningar Sigmundur Ernir Rúnars­son
344 06.12.2010 Skurðaðgerðir Gunnar Bragi Sveins­son
737 07.04.2011 Skýrsla Ríkis­endur­skoðunar um sameiningu í ríkisrekstri Félags- og tryggingamálanefnd
143 04.11.2010 Sparnaður ríkisins af boðuðum niðurskurði á heilbrigðisstofnunum Gunnar Bragi Sveins­son
691 31.03.2011 Staða skólamála Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
310 30.11.2010 Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar) Ragnheiður E. Árna­dóttir
671 31.03.2011 Starfsendurhæfingarstöðvar Vigdís Hauks­dóttir
587 14.03.2011 Stuðningur ríkisins til starfsendurhæfingar Sigmundur Ernir Rúnars­son
893 11.06.2011 Stöðugildi lækna og hjúkrunarfræðinga Guðlaugur Þór Þórðar­son
628 22.03.2011 Stöður lækna á Landspítala Siv Friðleifs­dóttir
51 12.10.2010 Störf á heilbrigðisstofnunum Gunnar Bragi Sveins­son
217 16.11.2010 Tannheilsa þjóðarinnar Sigurður Ingi Jóhanns­son
146 04.11.2010 Tekjutap sveitarfélaga vegna uppsagna heilbrigðisstarfsfólks Gunnar Bragi Sveins­son
529 16.02.2011 Tóbaksnotkun Siv Friðleifs­dóttir
579 14.03.2011 Tóbaksvarnir (skrotóbak) Velferðar­ráð­herra
138 04.11.2010 Tæki og búnaður á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni Eygló Harðar­dóttir
434 20.01.2011 Umönnunargreiðslur til foreldra barna með þroska- og atferlisraskanir Margrét Tryggva­dóttir
144 04.11.2010 Útgjaldaauki fyrir sjúklinga og aðstandendur sjúklinga Gunnar Bragi Sveins­son
752 12.04.2011 Útleiga á skurðstofum Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Ragnheiður E. Árna­dóttir
703 07.04.2011 Verslun með áfengi og tóbak (heildarlög) Fjármála­ráð­herra
436 20.01.2011 Þjónusta talmeinafræðinga Vigdís Hauks­dóttir
645 30.03.2011 Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (heildarlög, EES-reglur) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
527 16.02.2011 Þróun fóstureyðinga Siv Friðleifs­dóttir
343 06.12.2010 Öryggistími í sjúkraflugi Gunnar Bragi Sveins­son

Áskriftir