Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit RSS þjónusta

þ.m.t. almannavarnir, bifreiðaeftirlit, dómtúlkar og skjalaþýðendur, fangelsi, framkvæmd áfengislöggjafar, happdrætti og fjársafnanir, landhelgisgæsla, lögregla, lögsagnarumdæmi, skipulagsskrár, skotvopn, slysavarnir, umferðarmál, útlendingaeftirlit

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
695 31.03.2011 Aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum Velferðar­ráð­herra
526 16.02.2011 Aðgerðaáætlun stjórnvalda gegn mansali Siv Friðleifs­dóttir
48 12.10.2010 Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) Jórunn Einars­dóttir
97 20.10.2010 Almenn hegningarlög (samningur Sameinuðu þjóðanna um spillingu) Dómsmála- og mannréttinda­ráð­herra
785 10.05.2011 Almenn hegningarlög (refsing fyrir mansal) Innanríkis­ráð­herra
29 06.10.2010 Atvikin í Alþingis­húsinu 8. desember 2008 Mörður Árna­son
705 31.03.2011 Áfengislög (skýrara bann við auglýsingum) Innanríkis­ráð­herra
765 15.04.2011 Ákvæði laga um opinberar eftirlitsreglur Birgir Ármanns­son
441 25.01.2011 Boðunarkerfi fyrir ferðamenn á hættuslóðum Siv Friðleifs­dóttir
174 09.11.2010 Eftirlit Bandaríkjamanna með mannaferðum við Laufásveg Álfheiður Inga­dóttir
255 24.11.2010 Eftirlit og bótasvik Siv Friðleifs­dóttir
754 14.04.2011 Embætti sérstaks saksóknara (flutningur efnahagsbrotadeildar) Innanríkis­ráð­herra
110 21.10.2010 Endurheimt tilefnislausra arðgreiðslna Margrét Tryggva­dóttir
838 20.05.2011 Erlendir fangar Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
855 27.05.2011 Fangelsi á Hólmsheiði Guðlaugur Þór Þórðar­son
899 02.09.2011 Fangelsismál Sigurður Ingi Jóhanns­son
385 15.12.2010 Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála (heildarlög) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
419 18.01.2011 Fjármálaeftirlit íslenskra sendiráða Vigdís Hauks­dóttir
847 20.05.2011 Fjöldi innbrota og hópar erlendra afbrotamanna Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
427 18.01.2011 Flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði Eygló Harðar­dóttir
772 03.05.2011 Flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði Eygló Harðar­dóttir
534 17.02.2011 Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar Björgvin G. Sigurðs­son
426 18.01.2011 Flutningur Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja Eygló Harðar­dóttir
507 14.02.2011 Forvirkar rann­sóknarheimildir lögreglu Siv Friðleifs­dóttir
565 03.03.2011 Framsal einstaklinga til annarra ríkja Margrét Tryggva­dóttir
297 25.11.2010 Frávísanir útlendinga Birgitta Jóns­dóttir
18 05.10.2010 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Árni Þór Sigurðs­son
727 07.04.2011 Fullnusta refsinga (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta) Innanríkis­ráð­herra
474 31.01.2011 Fundur ómerktrar tölvu í húsakynnum Alþingis Vigdís Hauks­dóttir
630 23.03.2011 Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (tímamörk umsóknar) Innanríkis­ráð­herra
862 30.05.2011 Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland Gunnar Bragi Sveins­son
840 20.05.2011 Hleranir Gunnar Bragi Sveins­son
153 08.11.2010 Innheimta fésekta og afplánun í fangelsinu að Bitru Vigdís Hauks­dóttir
755 14.04.2011 Íslenskur ríkisborgararéttur (biðtími vegna refsingar o.fl.) Innanríkis­ráð­herra
613 17.03.2011 Kaup á nýrri þyrlu Einar K. Guðfinns­son
856 27.05.2011 Kostnaður ríkissjóðs við fangaflutninga Guðlaugur Þór Þórðar­son
254 22.11.2010 Kærur vegna starfa lögreglu Birgitta Jóns­dóttir
632 23.03.2011 Lækkun vörugjalda af ökutækjum sem breytt hefur verið til þess að nýta metan Kristján Þór Júlíus­son
405 18.12.2010 Lögreglulög (afnám launagreiðslna lögreglunema í grunnnámi) Róbert Marshall
753 14.04.2011 Lögreglulög (fækkun lögregluumdæma o.fl.) Innanríkis­ráð­herra
296 25.11.2010 Lögregluskóli ríkisins Arndís Soffía Sigurðar­dóttir
723 07.04.2011 Mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland Utanríkis­ráð­herra
706 31.03.2011 Nálgunarbann og brottvísun af heimili (heildarlög) Innanríkis­ráð­herra
363 08.12.2010 Námskeið fyrir þá sem sæta akstursbanni Valgerður Bjarna­dóttir
226 17.11.2010 Rafbyssur í lögreglustarfi Auður Lilja Erlings­dóttir
866 31.05.2011 Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna Allsherjarnefnd
209 16.11.2010 Rannsókn á athöfnum þing­manna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009 Gunnar Bragi Sveins­son
767 15.04.2011 Rannsókn efnahagsbrota o.fl. Birgir Ármanns­son
408 17.01.2011 Rannsókn samgönguslysa (heildarlög) Innanríkis­ráð­herra
348 06.12.2010 Rann­sóknar­nefndir (heildarlög) Forsætisnefndin
131 02.11.2010 Samkeppnislög (aukið aðhald og eftirlit) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
358 08.12.2010 Samstarf um eftirlit og björgunarstörf á hafinu umhverfis Ísland Jón Gunnars­son
779 05.05.2011 Schengen-samstarfið Sigurður Ingi Jóhanns­son
179 10.11.2010 Sérstök vernd Alþingis og atvikin í Alþingis­húsinu 8. desember 2008 Mörður Árna­son
30 06.10.2010 Skattrannsóknir og skatteftirlit Mörður Árna­son
649 30.03.2011 Skil menningarverðmæta til annarra landa (heildarlög, EES-reglur) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
211 16.11.2010 Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
635 24.03.2011 Slysatíðni á þjóðvegum Sigmundur Ernir Rúnars­son
900 02.09.2011 Staða einstaklinga sem hlotið hafa dóm en bíða afplánunar Oddný G. Harðar­dóttir
503 14.02.2011 Staða rann­sóknar embættis sérstaks saksóknara Sigmundur Ernir Rúnars­son
210 16.11.2010 Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (kyrrsetning eigna) Fjármála­ráð­herra
306 30.11.2010 Stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi Ólafur Þór Gunnars­son
375 09.12.2010 Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi) Árni Johnsen
495 14.02.2011 Umferðarlög (heildarlög) Innanríkis­ráð­herra
416 17.01.2011 Umferðarslys og vöruflutningar á þjóðvegum Margrét Tryggva­dóttir
500 14.02.2011 Úthlutun veiðileyfa til ferða­þjónustuaðila á hreindýraveiðisvæðum Jónína Rós Guðmunds­dóttir
281 25.11.2010 Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins Árni Johnsen
276 25.11.2010 Úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs Árni Johnsen
365 09.12.2010 Úttektir á umferðaröryggi Guðlaugur Þór Þórðar­son
504 14.02.2011 Varastöð ríkislögreglustjóra á Akureyri Sigmundur Ernir Rúnars­son
317 30.11.2010 Varnarmálastofnun Ragnheiður E. Árna­dóttir
386 15.12.2010 Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála (heildarlög) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
846 20.05.2011 Vegrið á milli akbrauta á Reykjanesbraut Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
374 13.12.2010 Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður) Árni Johnsen
707 31.03.2011 Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (hreindýraveiðar) Umhverfis­ráð­herra
703 07.04.2011 Verslun með áfengi og tóbak (heildarlög) Fjármála­ráð­herra
697 31.03.2011 Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (breyting ýmissa laga, EES-reglur) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
711 07.04.2011 Ökutækjatryggingar (heildarlög, EES-reglur) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
498 14.02.2011 Öryggismyndavélar og verklagsreglur um boðun lögreglu Margrét Tryggva­dóttir

Áskriftir