Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Stjórnkerfi og stjórnarskipunarmál RSS þjónusta

þ.m.t. forseti, kjördæmi, kosningar, ríkisstjórn, stjórnarskrá, stjórnmálaflokkar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
488 16.01.2007 Afnot af Ráðherrabústaðnum Mörður Árna­son
654 26.02.2007 Breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl. (leyfisveitingar sýslumanna) Dómsmála­ráð­herra
313 06.11.2006 Eftirlaun forseta Íslands, ráð­herra, alþingismanna og hæstaréttardómara (eftirlaunagreiðslur fyrir 65 ára aldur) Margrét Frímanns­dóttir
709 16.03.2007 Endurskoðun stjórnarskrárinnar Forsætis­ráð­herra
435 05.12.2006 Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (heildarlög) Geir H. Haarde
584 12.02.2007 Fjárskuldbindingar ráð­herra fyrir hönd ríkisins Lúðvík Bergvins­son
186 09.10.2006 Flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta Dómsmála­ráð­herra
664 27.02.2007 Framkvæmdaáætlun um sjálfbæra þróun Kolbrún Halldórs­dóttir
230 12.10.2006 Hlerun á símum alþingismanna Kristinn H. Gunnars­son
324 07.11.2006 Kjördæmaskipan Björn Ingi Hrafns­son
94 11.10.2006 Kosningar til Alþingis (aðstoð í kjörklefa) Sigurður Kári Kristjáns­son
92 11.10.2006 Kosningar til sveitarstjórna (aðstoð í kjörklefa) Sigurður Kári Kristjáns­son
620 19.02.2007 Meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis Forsætis­ráð­herra
639 21.02.2007 Náttúruvernd (rýmkun kæruréttar og aukin vernd bergtegunda) Umhverfis­ráð­herra
61 10.10.2006 Rannsókn á þróun valds og lýðræðis Jóhanna Sigurðar­dóttir
307 03.11.2006 Rann­sóknar­nefndir (heildarlög) Ágúst Ólafur Ágústs­son
275 01.11.2006 Ráðherraábyrgð (rangar upplýsingar á Alþingi) Jóhanna Sigurðar­dóttir
225 10.10.2006 Ráðstöfun ráð­herrabústaðarins við Tjarnargötu Mörður Árna­son
514 25.01.2007 Sextán ára kosningaaldur Hlynur Halls­son
187 03.10.2006 Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins Rannveig Guðmunds­dóttir
638 21.02.2007 Sóttvarnalög (stjórnsýsluleg staða sóttvarnalæknis o.fl.) Heilbrigðis­ráð­herra
70 16.10.2006 Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti) Ingibjörg Sólrún Gísla­dóttir
12 03.10.2006 Stjórnarskipunarlög (bráðabirgðalög, þingseta ráðherra) Kristinn H. Gunnars­son
683 08.03.2007 Stjórnarskipunarlög (þjóðareign á náttúruauðlindum) Geir H. Haarde
224 10.10.2006 Stjórnsýsla í tengslum við stækkandi þjóðlendur Kolbrún Halldórs­dóttir
582 12.02.2007 Styrkir úr Framkvæmdasjóði aldraðra Ásta R. Jóhannes­dóttir
188 12.10.2006 Sýslur Þuríður Backman
90 12.10.2006 Tekjuskattur (birting skattskrár) Sigurður Kári Kristjáns­son
637 21.02.2007 Varnir gegn landbroti (valdmörk milli ráðherra) Landbúnaðar­ráð­herra

Áskriftir