Umhverfismál: Mengun RSS þjónusta

þ.m.t. eftirlit með úrgangi, hollustuvernd, holræsamál, mengunarvarnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
160 23.09.2015 Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum Elín Hirst
802 02.06.2016 Aðgerðaáætlun um orkuskipti Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
415 07.12.2015 Aðgerðir í loftslagsmálum Svandís Svavars­dóttir
602 10.03.2016 Aðgerðir til að takmarka plastumbúðir Líneik Anna Sævars­dóttir
186 05.10.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 122/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
432 16.12.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
433 16.12.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
434 16.12.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 195/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
685 04.04.2016 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 229/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
684 04.04.2016 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 230/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
808 02.06.2016 Drekasvæðið Óttarr Proppé
149 22.09.2015 Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (sala endurnýjanlegs eldsneytis, lífræn úrgangsefni, rafmagn) Sigríður Á. Andersen
388 27.11.2015 Framkvæmd þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun Oddný G. Harðar­dóttir
418 14.12.2015 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Steingrímur J. Sigfús­son
858 02.09.2016 Fullgilding Parísarsamningsins Utanríkis­ráð­herra
145 17.09.2015 Geislavirk efni við Reykjanesvirkjun Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
471 26.01.2016 Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi (markmið í loftslagsmálum) Katrín Jakobs­dóttir
358 19.11.2015 Jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun Margrét Gauja Magnús­dóttir
103 11.09.2015 Losun gróðurhúsalofttegunda Sigríður Á. Andersen
670 04.04.2016 Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur, stjórnvaldssektir) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
87 21.09.2015 Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir) Guðlaugur Þór Þórðar­son
328 06.11.2015 Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum Willum Þór Þórs­son
349 12.11.2015 Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum Willum Þór Þórs­son
279 22.10.2015 Orkuskipti skipaflotans Heiða Kristín Helga­dóttir
250 15.10.2015 Rafdrifinn Herjólfur Oddný G. Harðar­dóttir
775 23.05.2016 Ráðstafanir til að bæta fráveitumál á landsbyggðinni og viðbrögð við náttúruvá við Mývatn Steingrímur J. Sigfús­son
879 27.09.2016 Samgönguáætlun 2015–2026 Innanríkis­ráð­herra
221 08.10.2015 Skattar og gjöld á vistvæn ökutæki og eldsneyti Katrín Júlíus­dóttir
98 11.09.2015 Skýrsla Ríkis­endur­skoðunar um varnir gegn mengun sjávar frá skipum Svandís Svavars­dóttir
878 23.09.2016 Staða áforma um stórskipahöfn í Finnafirði Ögmundur Jónas­son
353 19.11.2015 Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland árið 2050 Katrín Jakobs­dóttir
131 16.09.2015 Stofnun loftslagsráðs Katrín Jakobs­dóttir
578 02.03.2016 Umhverfisáhrif búvörusamninga Svandís Svavars­dóttir
404 02.12.2015 Uppbygging og rekstur fráveitna (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
624 17.03.2016 Útblástur frá flugvélum Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir

Áskriftir