Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd RSS þjónusta

þ.m.t. brunavarnir, byggingarmál, dýravernd, endurvinnsla, friðlönd, landmælingar, ofanflóðavarnir, sjómælingar, skipulagsmál, umhverfismat, veðurathuganir, þjóðgarðar og náttúruhamfarir.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
461 03.03.2008 Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað Þuríður Backman
370 05.02.2008 Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar Íslands Birkir Jón Jóns­son
402 19.02.2008 Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna Árni Þór Sigurðs­son
268 21.11.2007 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Utanríkis­ráð­herra
269 21.11.2007 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Utanríkis­ráð­herra
33 04.10.2007 Breyting á lagaákvæðum um húsafriðun (aldursákvæði og hverfisvernd) Árni Þór Sigurðs­son
8 02.10.2007 Brottfall vatnalaga Steingrímur J. Sigfús­son
376 06.02.2008 Brunavarnir (flutningur verkefna Brunamálastofnunar o.fl.) Umhverfis­ráð­herra
563 03.04.2008 Dragnótaveiðar Guðjón A. Kristjáns­son
122 15.10.2007 Dreifing fjölpósts Siv Friðleifs­dóttir
178 02.11.2007 Endurgreiðsla á kostnaði við veiðar á ref og mink Guðný Helga Björns­dóttir
100 09.10.2007 Erfðabreytt aðföng í landbúnaði Þuríður Backman
71 03.10.2007 Erfðabreyttar lífverur Þuríður Backman
530 07.04.2008 Fiskeldi (heildarlög) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
101 09.10.2007 Fjöldi landvarða og vinnutímabil þeirra Katrín Jakobs­dóttir
610 07.05.2008 Fjölgun úthaldsdaga rannsóknaskipa Hafrannsóknastofnunarinnar Kolbrún Halldórs­dóttir
531 07.04.2008 Flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu (breyting ýmissa laga) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
574 08.04.2008 Framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda Kolbrún Halldórs­dóttir
48 04.10.2007 Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár Kolbrún Halldórs­dóttir
59 15.10.2007 Friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði Jón Bjarna­son
372 06.02.2008 Frístundabyggð (heildarlög) Félags- og tryggingamála­ráð­herra
167 01.11.2007 Hafnarfjarðarvegur Siv Friðleifs­dóttir
21 16.10.2007 Heilsársvegur yfir Kjöl Kjartan Ólafs­son
204 13.11.2007 Innflutningur dýra (ákvörðunarvald til yfirdýralæknis) Landbúnaðar­ráð­herra
174 02.11.2007 Íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni Valgerður Sverris­dóttir
504 31.03.2008 Jarðskaut Arnbjörg Sveins­dóttir
121 15.10.2007 Kortlagning vega og slóða á hálendinu Siv Friðleifs­dóttir
114 11.10.2007 Kostnaður við Kárahnjúkavirkjun Álfheiður Inga­dóttir
315 11.12.2007 Lagning raflína í jörð Helgi Hjörvar
399 12.02.2008 Landupplýsingar Guðbjartur Hannes­son
73 03.10.2007 Lífríki Hvalfjarðar Jón Bjarna­son
62 09.10.2007 Loftslagsráð Kolbrún Halldórs­dóttir
193 08.11.2007 Losun gróðurhúsalofttegunda frá jarðvarmavirkjunum Kolbrún Halldórs­dóttir
299 30.11.2007 Losun koltvísýrings o.fl. Pétur H. Blöndal
375 06.02.2008 Mannvirki (heildarlög) Umhverfis­ráð­herra
245 19.11.2007 Mannvirki á Straumnesfjalli og Darra Kristinn H. Gunnars­son
435 26.02.2008 Mat á umhverfisáhrifum (staðarval heræfinga) Steinunn Þóra Árna­dóttir
85 04.10.2007 Náttúruvernd við Mývatn og Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu Kolbrún Halldórs­dóttir
426 21.02.2008 Olíuhreinsunarstöð Álfheiður Inga­dóttir
52 15.10.2007 Óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá Atli Gísla­son
576 10.04.2008 Rannsóknaboranir í Gjástykki Þuríður Backman
562 03.04.2008 Rannsóknir á lífríki sjávar Guðjón A. Kristjáns­son
55 09.10.2007 Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða (flutningur verkefna til umhverfisráðuneytis) Kristinn H. Gunnars­son
13 03.10.2007 Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða Álfheiður Inga­dóttir
489 13.03.2008 Siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland Árni Þór Sigurðs­son
116 15.10.2007 Sjávarlíffræðisafn og rann­sóknarsetur á Akureyri Björn Valur Gísla­son
434 26.02.2008 Skipulags- og byggingarlög (nýting lands til heræfinga) Steinunn Þóra Árna­dóttir
374 06.02.2008 Skipulagslög (heildarlög) Umhverfis­ráð­herra
359 31.01.2008 Staða vélhjólaaksturs á Íslandi Siv Friðleifs­dóttir
241 15.11.2007 Starf forstöðumanns veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar Steingrímur J. Sigfús­son
199 08.11.2007 Starfshópur ráð­herra um loftslagsmál Siv Friðleifs­dóttir
506 02.04.2008 Takmörkun á losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti Álfheiður Inga­dóttir
139 18.10.2007 Teigsskógur Álfheiður Inga­dóttir
140 18.10.2007 Teigsskógur Álfheiður Inga­dóttir
154 01.11.2007 Tilraunaveiðar Örfiriseyjar RE 4 í Ísafjarðardjúpi Guðjón A. Kristjáns­son
469 05.03.2008 Umhverfisáhrif Nesjavallavirkjunar Kolbrún Halldórs­dóttir
664 09.09.2008 Umhverfismál Umhverfis­ráð­herra
242 19.11.2007 Úrvinnslugjald (frestun og fjárhæð gjalds) Umhverfis­ráð­herra
51 04.10.2007 Varðveisla Hólavallagarðs Ásta R. Jóhannes­dóttir
243 19.11.2007 Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat í dreifbýli) Umhverfis­ráð­herra
517 02.04.2008 Veðurstofa Íslands (heildarlög) Umhverfis­ráð­herra
472 06.03.2008 Vegir og slóðar á miðhálendi Íslands Siv Friðleifs­dóttir
405 19.02.2008 Veglagning yfir Grunnafjörð Herdís Þórðar­dóttir
179 02.11.2007 Veiðar Færeyinga innan íslensku fiskveiðilögsögunnar Grétar Mar Jóns­son
90 09.10.2007 Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (friðun hafsvæða) Sjávarútvegs­ráð­herra
153 31.10.2007 Veiðar í flottroll Herdís Þórðar­dóttir
477 12.03.2008 Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (hækkun gjalds fyrir veiðikort) Umhverfis­ráð­herra
605 30.04.2008 Vísindaveiðar á hrefnu Jón Gunnars­son
72 03.10.2007 Vottaðar lífrænar land­búnaðarvörur Þuríður Backman
555 03.04.2008 Þríhnjúkahellir Árni Johnsen

Áskriftir