Hagstjórn: Skattar og tollar RSS þjónusta

þ.m.t. þjónustugjöld ríkisfyrirtækja og -stofnana og önnur gjöld

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
508 09.05.2017 Aðkoma Stjórnstöðvar ferðamála að ákvörðun um virðisaukaskattsbreytingu Svandís Svavars­dóttir
250 09.03.2017 Auðlindarenta raforkufyrirtækja Oddný G. Harðar­dóttir
154 21.02.2017 Auðlindir og auð­lindagjald Lilja Sigurðar­dóttir
536 15.05.2017 Auðlindir og auð­lindagjöld Gunnar Bragi Sveins­son
240 08.03.2017 Aukatekjur ríkissjóðs (nýskráning fyrirtækja) Smári McCarthy
490 03.05.2017 Djúpborun til orkuöflunar Ari Trausti Guðmunds­son
239 08.03.2017 Endurgreiðsla á virðisaukaskatti til ferðamanna Ásta Guðrún Helga­dóttir
312 22.03.2017 Endurskoðendur (eftirlitsgjald) Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
377 29.03.2017 Erfðafjárskattur (fyrirframgreiddur arfur) Teitur Björn Einars­son
128 07.02.2017 Farþegaflutningar og farmflutningar Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
181 22.02.2017 Fjarskiptasjóður, staða ljósleiðaravæðingar o.fl. Steingrímur J. Sigfús­son
138 09.02.2017 Fjármagnstekjur einstaklinga Andrés Ingi Jóns­son
459 24.04.2017 Fjármálafyrirtæki (eignarhald) Katrín Jakobs­dóttir
280 20.03.2017 Fjölpóstur Andrés Ingi Jóns­son
162 21.02.2017 Flugfargjöld innan lands Silja Dögg Gunnars­dóttir
159 21.02.2017 Frádráttarbær ferðakostnaður Elsa Lára Arnar­dóttir
263 13.03.2017 Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja Utanríkis­ráð­herra
116 06.02.2017 Fyrirtækjaskrá (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá) Björn Leví Gunnars­son
403 31.03.2017 Gjald af áfengi og tóbaki (lýðheilsusjóður) Steingrímur J. Sigfús­son
161 21.02.2017 Gjöld sem tengjast umferð Elsa Lára Arnar­dóttir
171 21.02.2017 Heilbrigðis­þjónusta veitt erlendum ferðamönnum Hanna Katrín Friðriks­son
197 23.02.2017 Húsnæðismál Viktor Orri Valgarðs­son
303 20.03.2017 Hvalfjarðargöng Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
354 27.03.2017 Hvalfjarðargöng og þjóðvegur um Hvalfjörð Bjarni Jóns­son
238 07.03.2017 Inn- og útskattur hótela og gistiheimila Oddný G. Harðar­dóttir
107 02.02.2017 Innviða- og byggingarréttargjald Eygló Harðar­dóttir
233 07.03.2017 Komugjald á flugfarþega Oddný G. Harðar­dóttir
456 06.04.2017 Kostnaðarþátttaka krabbameinssjúklinga Björn Leví Gunnars­son
61 24.01.2017 Losun kolefnisgasa frá orkufrekum iðnaði og íslenskum flugflota Ari Trausti Guðmunds­son
584 24.05.2017 Lýðheilsuskattur Sigurður Ingi Jóhanns­son
105 02.02.2017 Lækkun virðisaukaskatts á gleraugum og linsum Katrín Jakobs­dóttir
366 28.03.2017 Markaðar tekjur til vegamála Lilja Rafney Magnús­dóttir
223 02.03.2017 Málefni aldraðra (akstursþjónusta) Eygló Harðar­dóttir
575 23.05.2017 Náttúrugjöld Sigurður Ingi Jóhanns­son
15 21.12.2016 Orkukostnaður heimilanna Lilja Rafney Magnús­dóttir
71 25.01.2017 Orkukostnaður heimilanna Lilja Rafney Magnús­dóttir
146 21.02.2017 Orkuskipti Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
25 21.12.2016 Ónýttur persónuafsláttur Björn Leví Gunnars­son
46 24.01.2017 Ónýttur persónuafsláttur Björn Leví Gunnars­son
388 30.03.2017 Rafrettur og tengdar vörur Birgitta Jóns­dóttir
591 29.05.2017 Ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi Forsætis­ráð­herra
252 09.03.2017 Sérstakar fjáröflunarráðstafanir í vegamálum Steingrímur J. Sigfús­son
287 20.03.2017 Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu Elsa Lára Arnar­dóttir
385 30.03.2017 Skattar, tollar og gjöld (samsköttun félaga, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, leigutekjur o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
247 08.03.2017 Skattrannsókn á grundvelli keyptra gagna Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
396 30.03.2017 Skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit Smári McCarthy
270 20.03.2017 Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga Þórunn Egils­dóttir
600 30.05.2017 Starfsemi erlendra fólksflutningafyrirtækja Katrín Jakobs­dóttir
69 25.01.2017 Starfshópur um keðjuábyrgð Lilja Rafney Magnús­dóttir
139 09.02.2017 Starfsumhverfi bókaútgáfu Katrín Jakobs­dóttir
391 30.03.2017 Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði) Áslaug Arna Sigurbjörns­dóttir
315 22.03.2017 Stóriðja Oddný G. Harðar­dóttir
232 07.03.2017 Stuðningur við fráveituframkvæmdir Ari Trausti Guðmunds­son
251 09.03.2017 Stærðarálag á veiðigjald Oddný G. Harðar­dóttir
85 31.01.2017 Tekjuskattur (afnám rúmmálsreglu) Vilhjálmur Bjarna­son
86 31.01.2017 Tekjuskattur (gengishagnaður) Vilhjálmur Bjarna­son
103 01.02.2017 Tekjuskattur (fæðispeningar sjómanna) Lilja Rafney Magnús­dóttir
290 20.03.2017 Tekjuskattur (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð) Guðjón S. Brjáns­son
310 21.03.2017 Tekjuskattur (skattfrádráttur vegna gjafa og framlaga) Teitur Björn Einars­son
120 07.02.2017 Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars) Vilhjálmur Árna­son
306 20.03.2017 Tekjustofnar sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
221 02.03.2017 Tryggingagjald Smári McCarthy
307 20.03.2017 Umferðarlög (bílastæðagjöld) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
482 02.05.2017 United Silicon Einar Brynjólfs­son
106 02.02.2017 Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis) Teitur Björn Einars­son
503 04.05.2017 Vinna við sjö ára byggðaáætlun Þórunn Egils­dóttir
464 24.04.2017 Virðisaukaskattsskyld velta hótela og gistiheimila Oddný G. Harðar­dóttir
332 23.03.2017 Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir) Oktavía Hrund Jóns­dóttir
344 27.03.2017 Virðisaukaskattur á veggjöld í Hvalfjarðargöngum Bjarni Jóns­son
2 06.12.2016 Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017 (breyting ýmissa laga) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
506 05.05.2017 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum og Vatnajökulsþjóðgarður (atvinnurekstur, gjaldtaka) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
501 04.05.2017 Þróun Gini-stuðulsins Svandís Svavars­dóttir

Áskriftir