Dagskrá þingfunda

Dagskrá 102. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 20.04.2016 kl. 15:00
[ 101. fundur | 103. fundur ]

Fundur stóð 20.04.2016 15:03 - 19:32

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Málaskrá og tímasetning kosninga, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Afgreiðsla þingmála fyrir þinglok, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Skattaskjól á aflandseyjum, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Aukaframlag til fréttastofu RÚV, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
e. Ákvörðun um kjördag og málaskrá, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Munnleg skýrsla menntmrh. um þjónustusamning við Ríkisútvarpið ohf., fjölmiðil í almannaþágu (skýrsla ráðherra) Ein umræða
3. Tollalög og virðisaukaskattur (gjalddagar aðflutningsgjalda) 609. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 2. umræða
4. Skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki 581. mál, þingsályktunartillaga velferðarnefnd. Síðari umræða
5. Útlendingar (heildarlög) 728. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
6. Stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna 449. mál, þingsályktunartillaga ÓÞ. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Kjördagur og áherslumál ríkisstjórnarinnar (um fundarstjórn)
Rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga (um fundarstjórn)
Tuttugu og fimm ára þingseta (tilkynningar forseta)
Kennitöluflakk til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 522. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BP. Tilkynning
Útblástur frá flugvélum til umhverfis- og auðlindaráðherra 624. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning