Dagskrá þingfunda

Dagskrá 105. fundar á 149. löggjafarþingi miðvikudaginn 15.05.2019 kl. 15:00
[ 104. fundur | 106. fundur ]

Fundur stóð 15.05.2019 15:03 - 06:18

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Fjármálaáætlun, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Afnám krónu á móti krónu skerðingar, fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
c. Isavia og skuldir WOW, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Nýir kjarasamningar og fjármálaáætlun, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Kostnaður við endurskoðað lífeyriskerfi, fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
2. Árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs til mennta- og menningarmálaráðherra 895. mál, beiðni um skýrslu HVH. Hvort leyfð skuli
3. Búvörulög (endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verðjöfnunargjöld) 646. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs 417. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn (þriðji orkupakkinn) 777. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu
6. Heilbrigðisstefna til ársins 2030 509. mál, þingsályktunartillaga heilbrigðisráðherra. Frh. síðari umræðu
7. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks 21. mál, þingsályktunartillaga ÁÓÁ. Síðari umræða
8. Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794 (farmenn) 530. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 2. umræða
9. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (lækkun iðgjalds) 637. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
10. Réttur barna sem aðstandendur 255. mál, lagafrumvarp VilÁ. 2. umræða
11. Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti 634. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
12. Samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC) 767. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Framhald umræðu (um fundarstjórn)
Lengd þingfundar (tilhögun þingfundar)
Undirskriftarlistar frá Orkunni okkar (tilkynningar forseta)
Úrbætur á sviði byggingarmála vegna myglusvepps til félags- og barnamálaráðherra 848. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÁI. Tilkynning