Dagskrá þingfunda

Dagskrá 106. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 02.05.2016 að loknum 105. fundi
[ 105. fundur | 107. fundur ]

Fundur stóð 02.05.2016 16:39 - 19:02

Dag­skrár­númer Mál
1. Alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum 733. mál, þingsályktunartillaga ÁPÁ. Fyrri umræða
2. Fjármálafyrirtæki (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði) 561. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
3. Matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri (eftirlit, verkaskipting, EES-reglur) 545. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða
4. Áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu 607. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Síðari umræða
5. Raforkulög (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku) 639. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 2. umræða
6. Útlendingar (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna) 560. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 2. umræða