Dagskrá þingfunda

Dagskrá 140. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 25.08.2016 kl. 10:30
[ 139. fundur | 141. fundur ]

Fundur stóð 25.08.2016 10:31 - 12:21

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Einkarekstur í almannaþjónustu, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Starfsáætlun sumarþings, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Hækkun ellilífeyris, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Afgreiðsla mála á sumarþingi, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Stofnframlög í almenna íbúðakerfinu, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
2. Uppboðsleið í stað veiðigjalda (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
3. Vátryggingastarfsemi (heildarlög, EES-reglur) 396. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
4. Timbur og timburvara (EES-reglur) 785. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 3. umræða
Utan dagskrár
Dagskrá fundarins og fundarsókn (um fundarstjórn)
Starfsáætlun sumarþings (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Geir Jón Þórisson fyrir Unni Brá Konráðsdóttur)
Samúðarkveðjur til ítalska þingsins (tilkynningar forseta)