Dagskrá þingfunda

Dagskrá 150. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 12.09.2016 kl. 15:00
[ 149. fundur | 151. fundur ]

Fundur stóð 12.09.2016 15:04 - 17:58

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Umhverfisbreytingar á norðurslóðum, fyrirspurn til utanríkisráðherra
b. Hlutdeild sveitarfélaga í svokölluðum bankaskatti, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Þjóðaröryggisráð og tölvuöryggi þingmanna, fyrirspurn til utanríkisráðherra
d. Uppbygging á Bakka, fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
e. Fjárveitingar til skáldahúsanna á Akureyri, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
2. Meðferð sakamála (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar) 659. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Stjórn fiskveiða (síld og makríll) 863. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 2. umræða
4. Búvörulög o.fl. (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur) 680. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)