Dagskrá þingfunda

Dagskrá 158. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 27.09.2016 kl. 11:00
[ 157. fundur | 159. fundur ]

Fundur stóð 27.09.2016 11:01 - 20:17

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Einkarekstur í heilsugæslunni, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Kjarabætur til öryrkja og ellilífeyrisþega, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
c. Niðurgreitt innanlandsflug, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Tilfærsla málaflokka milli ráðuneyta, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (breyting á A-deild sjóðsins) 873. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 1. umræðu
3. Fjáraukalög 2016 875. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
4. Gjaldeyrismál (losun fjármagnshafta) 826. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
5. Opinber innkaup (heildarlög, EES-reglur) 665. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
6. Meðferð einkamála (gjafsókn) 657. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
Utan dagskrár
Afgreiðsla mála fyrir þinglok (um fundarstjórn)
Framhald og lok þingstarfa (um fundarstjórn)
Mannabreyting í nefnd (tilkynningar forseta)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)