Dagskrá þingfunda

Dagskrá 160. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 29.09.2016 kl. 10:30
[ 159. fundur | 161. fundur ]

Fundur stóð 29.09.2016 10:32 - 19:29

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Breyting á almannatryggingalöggjöfinni, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
b. Álitamál vegna raflínulagna að Bakka, fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
c. Ræða ráðherra á allsherjarþingi SÞ, fyrirspurn til utanríkisráðherra
d. Samningar um NPA-þjónustu, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
e. Fjárhagsstaða heilsugæslunnar, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
2. Gjaldeyrismál (losun fjármagnshafta) 826. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Opinber innkaup (heildarlög, EES-reglur) 665. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018 638. mál, þingsályktunartillaga innanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu
5. Stofnun millidómstigs 874. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
6. Almennar íbúðir (staða stofnframlaga) 883. mál, lagafrumvarp velferðarnefnd. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
7. Vextir og verðtrygging (verðtryggð neytendalán) 817. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
8. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð 818. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Starfsáætlun og framhald þingstarfa (um fundarstjórn)
Kveðjuorð (um fundarstjórn)
Þriggja fasa rafmagn í dreifbýli til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 840. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JMS. Tilkynning
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)