Dagskrá þingfunda

Dagskrá 163. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 04.10.2016 kl. 15:30
[ 162. fundur | 164. fundur ]

Fundur stóð 04.10.2016 15:31 - 18:00

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018 638. mál, þingsályktunartillaga innanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu
3. Stofnun millidómstigs 874. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
4. Almennar íbúðir (staða stofnframlaga) 883. mál, lagafrumvarp velferðarnefnd. 1. umræða
5. Vextir og verðtrygging (verðtryggð neytendalán) 817. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
6. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð 818. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða) 631. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Mannabreyting í nefnd (tilkynningar forseta)
Kjarnorkuafvopnun og Sameinuðu þjóðirnar til utanríkisráðherra 862. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SÞÁ. Tilkynning
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)