Dagskrá þingfunda

Dagskrá 170. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 12.10.2016 að loknum 169. fundi
[ 169. fundur | 171. fundur ]

Fundur stóð 12.10.2016 18:28 - 20:41

Dag­skrár­númer Mál
1. Námslán og námsstyrkir (heildarlög) 794. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða
2. Stofnun millidómstigs 874. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
3. Fasteignalán til neytenda (heildarlög) 383. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
4. Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl. 787. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
5. Útlendingar (frestun réttaráhrifa) 893. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
6. Grænlandssjóður 894. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)