Dagskrá þingfunda

Dagskrá 21. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 15.10.2015 kl. 10:30
[ 20. fundur | 22. fundur ]

Fundur stóð 15.10.2015 10:31 - 19:42

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Löggæslumál, fyrirspurn til innanríkisráðherra
b. Áhrif verkfalla á heilbrigðisþjónustu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Húsnæðisfrumvörp, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
d. Lögreglumenn, fyrirspurn til innanríkisráðherra
e. Háhraðanettengingar, fyrirspurn til innanríkisráðherra
2. Málefni fatlaðra (sérstök umræða) til félags- og húsnæðismálaráðherra
3. Atvinnumál sextugra og eldri (sérstök umræða) til félags- og húsnæðismálaráðherra
4. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis) 13. mál, lagafrumvarp VilÁ. Frh. 1. umræðu
5. Embætti umboðsmanns aldraðra 14. mál, þingsályktunartillaga KG. Fyrri umræða
6. Fríverslunarsamningur við Japan 22. mál, þingsályktunartillaga ÖS. Fyrri umræða
7. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu 121. mál, þingsályktunartillaga KJak. Fyrri umræða
8. Almenn hegningarlög (bann við hefndarklámi) 11. mál, lagafrumvarp BjÓ. 1. umræða
9. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum 160. mál, þingsályktunartillaga ElH. Fyrri umræða
10. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana 20. mál, þingsályktunartillaga SilG. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Viðvera heilbrigðisráðherra (um fundarstjórn)
Sjötíu ára afmæli Sameinuðu þjóðanna (tilkynningar forseta)
Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta)