Dagskrá þingfunda

Dagskrá 23. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 20.10.2015 kl. 13:30
[ 22. fundur | 24. fundur ]

Fundur stóð 20.10.2015 13:32 - 18:08

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Niðurfærsla verðtryggðra fasteignaveðlána til fjármála- og efnahagsráðherra 249. mál, beiðni um skýrslu KJak. Hvort leyfð skuli
3. Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni (heildarlög) 229. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
4. Sjúkratryggingar og lyfjalög (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur) 228. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta)